M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

06.05.2011 19:59

3 gamlar frá Didda í Sólheimatungu




Hér er ein af Didda sitjandi á Black Bomber 450 Hondu sinni myndin er tekin á Nausthamarsbryggju árið 1969



Þessi mynd er algjör snild en mig grunar að Torfi Haraldsson hafi tekið hana árið 1967 og sést Diddi þarna í speglinum




Hér er svo önnur sem tekin var á sama tíma af Didda, á flugvellinum hér Það er æðislegt hvað eyjamenn eiga til mikið til af gömlum myndum úr annars stórmerkri mótorhjóla sögu okkar en það má ekki gleyma því að eyjan okkar er aðeins 7 ferkílómetrar að stærð og eins að á þessum árum voru ferðirnar ekki eins tryggar á fastalandið og nú eftir að Landeyjahöfn komst í gagnið.Við þökkum Ásbirni Ólafssyni kærlega fyrir þessar myndir og eins þær sem við eigum eftir að birta.

Flettingar í dag: 23
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 641
Gestir í gær: 81
Samtals flettingar: 833970
Samtals gestir: 58509
Tölur uppfærðar: 29.4.2024 00:50:03