M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

25.04.2011 12:27

Kraftmesta hjól í heimi árið 1930




Hér eru tvær myndir af Brough Superior með 998 cc tveggja cylindra mótor þetta hjól er af árgerð 1930 og var hámarkshraðinn á hjólinu 100 mph sem er um 161 km hraði og ætti það að hafa þótt gott á þessm tíma þegar flestir bílar náðu hámarki 60 km hraða.



Hér er svo ein af 1934 árgerðini sport útgáfa með bæði pústin sömu meginn og var þessi gerð kölluð SS 100 en hún var sú vandaðasta og dýrasta sem þeir framleiddu.Brough Superior var framleitt í Englandi á árunum 1919 til 1939 og var kallað Rolls Royce mótorhjólana
Flettingar í dag: 819
Gestir í dag: 67
Flettingar í gær: 851
Gestir í gær: 89
Samtals flettingar: 831662
Samtals gestir: 58322
Tölur uppfærðar: 26.4.2024 13:47:37