M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

13.04.2011 10:12

Minnsta fjöldaframleidda 4 cylindra græjan.
Hér er minsta hjólið sem framleitt var fyrir almenning Honda cb 350 four. Hjólið var bara framleitt árin 1972 -1973 en þá var það stækkað í 400 cc.Það kom ekkert svona 350 four hjól hingað til lands á sínum tíma en það kom eitt 400 hjól ég kem kanski nánar að því síðar.350 Hondan er verðlögð hátt í dag á Ebay og hef ég fylgst aðeins með henni þar en það er ekki oft sem þessi hjól eru í boði þar.Hér er vélasalurinn í Honduni 350 four og er hver stimpill heil 87.5 cc

Eldra efni

Flettingar í dag: 188
Gestir í dag: 37
Flettingar í gær: 431
Gestir í gær: 71
Samtals flettingar: 4892544
Samtals gestir: 645958
Tölur uppfærðar: 5.6.2020 06:40:43