M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

12.04.2011 09:34

Græjaður í langferð fyrir 28 árum síðan.
Hér er ein frá árinu 1983 en þarna er verið að leggja í langferð en við fórum tvö á Kawasaki 900 hjólinu til Englands og á eynna Mön ferðalagið tók hátt í einn mánuð og þurfti að hafa mikið af dóti meðferðis. En eins og ég sagði að þá fórum við tvö á hjólinu í þessa ferð en samt að þá komum við þrjú á hjólinu aftur heim skrítið.

Eldra efni

Flettingar í dag: 172
Gestir í dag: 36
Flettingar í gær: 431
Gestir í gær: 71
Samtals flettingar: 4892528
Samtals gestir: 645957
Tölur uppfærðar: 5.6.2020 06:05:11