M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

11.04.2011 22:29

DR Tútakt búinn að finna framtiðar græjuna
Hér eru myndir af Doktornum sem áttu að fara leynt en upp komast sog um síðir Bjössi tútakt fann þessa eðal græju af árgerð 1968 og heitir gripurinn Honda P 50 og er að sjálfsögðu búin tútakt vél svo Bjössi ætti að geta spólað á tækinu vel og lengi og jafnvel hjólað á afturdekkinu það eru jú petalar þarna til staðar ef það vantar meira power í tækið.Svo sleipur er Doktorinn orðin að hann spurði um daginn hér á síðuni hvort Honda hafi nokkur tímann smíðað tvígengis hjól og svo sannast það hér að hann er hér sjáfur með svoleiðs græju í fanginu. Það verður að varast kallinn hann er orðin það sleipur að hann svífst einskis þegar um sog á tvígengis petalagræju er að ræða


Eldra efni

Flettingar í dag: 120
Gestir í dag: 31
Flettingar í gær: 431
Gestir í gær: 71
Samtals flettingar: 4892476
Samtals gestir: 645952
Tölur uppfærðar: 5.6.2020 04:57:10