M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

10.04.2011 11:07

Aftur til fortíðar nú árið 1977




Hér eru myndir sem teknar eru árið 1977, 650 Kawasaki hjólin nýkomin en það komu fyrst 2 svoleiðis hjól og svo mun fleiri upp úr 1980 ,þarna sést einig í tvær 750 Hondur strákana ættu margir að þekkja.



Hér má sjá að við guttarnir vorum að færast út í hippana þarna árið 1977 en sem betur fer snérum við því við og urðum bara við sjálfir sem er bara Islendingar en ekki einhverjar eftirlíkingar af ameríkönum. Bláa Hondan er árg 1971 svolítið mikið breitt, og sú appelsínugula sem Tommi situr á er árg 1976 en kom ný 1977.



Hér má sjá frá vinstri Jóhannes á 650 Kawanum sínum Tomma í Höfn á 750 Honduni sinni Ingi bróðir stendur þarna og ungi drengurinn er Siguður Kristinsson seinna þekktur sem Kollþrykktur
Flettingar í dag: 1380
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 372
Gestir í gær: 37
Samtals flettingar: 788392
Samtals gestir: 55910
Tölur uppfærðar: 28.3.2024 23:12:17