M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

29.03.2011 10:01

Honda MB 50 fyrir Gumma Páls.
Hér er Honda MB 50 af árg 1982 en á svona nöðru hjólaði Gummi Páls # 73 mikið á unglingsárum.Hann spurði hvort ég ætti ekki myndir af gömlu sinni en ég fann ekki myndir af Honduni hans sem var svort að lit en eins og þessi að öðru leiti svo við látum þetta duga.Eins átti Eyþór Rabba # 51 svona nöðru líka þegar hann var 15 ára gamall gutti.Hér er svo vélasalurinn í græjuni en þessi Honda státaði af 2 takt mótor sem stóð sig bara vel hjá guttunum upp úr 1980.
Flettingar í dag: 103
Gestir í dag: 31
Flettingar í gær: 524
Gestir í gær: 90
Samtals flettingar: 4662068
Samtals gestir: 614055
Tölur uppfærðar: 16.9.2019 03:52:54