M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

23.03.2011 15:10

Inni í herjólfsdal árið 1988
Hér trónir Honda MB 50 yfir öðrum hjólum

Hér eru nokkrar myndir sem teknar eru sumarið 1988 þarna eru tveir 900 Kawar einn 1000 Kawi eitt CBX af 3 eða 4 sem til voru í landinu á þessum tíma, og ein 600  Súkka en þarna voru plastgræjurnar byrjaðar að ryðja sér til rúmms

Flettingar í dag: 103
Gestir í dag: 31
Flettingar í gær: 524
Gestir í gær: 90
Samtals flettingar: 4662068
Samtals gestir: 614055
Tölur uppfærðar: 16.9.2019 03:52:54