M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

19.03.2011 19:49

Biggi Jóns og Dúkkinn.
Já hann Biggi er búin að fá sér Ducati Monster græju af árg 2004, hann flutti græjuna inn í desember síðasliðnum hjólið var aðeins tjónað en sá gamli er búin að græja það vel til og er hjólið nú komið á skráHjólið er bara eins og nýtt á að líta

Það er einginn vandi að halla því i beygjum og grunar mig að það rjúki upp á afturdekkið hjá gamla þegar hann bottnar Dukkann.Nú er það ekki Biggi Breti lengur heldur Biggi Ítali hann er alveg hættur að borða Enskan morgunverð og spænir í sig spaghetti af krafti.
Við sokkar óskum Bigga innilega til hamingju með þetta flotta hjól

Eldra efni

Flettingar í dag: 137
Gestir í dag: 33
Flettingar í gær: 455
Gestir í gær: 96
Samtals flettingar: 4862295
Samtals gestir: 640425
Tölur uppfærðar: 4.4.2020 10:51:24