M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

17.03.2011 17:26

Nýja Triumph hjólið hans Gylfa
Gylfi Úraníusson var að flytja inn Triumph Thunderbird 900 af árg 2001 og er hjólið nýkomið heim það bókstaflega lítur út eins og nýtt og er bara flott hjá kalli.Hér fyrir neðan eru svo fleiri myndir af Triumphnum. Við óskum Gylfa bara til hamingju með nýju græjuna.Það er virkilega fallegur rauði liturinn sem er á hjólinu.

Hvaða hjól eru best ????? Auðvitað TRIUMPH gæti þessi mynd heitið.
Flettingar í dag: 123
Gestir í dag: 27
Flettingar í gær: 491
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 4611109
Samtals gestir: 605557
Tölur uppfærðar: 18.6.2019 02:42:24