M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

17.03.2011 11:51

Ein gömul frá 1976
Hér er gömul mynd frá því á páskum árið 1976. Þessi mynd er tekin rétt áður en við fórum í fræga ferð til Akureyrar þá um vorið Hondan min 750 var í góðu standi og var ég duglegur að leifa stákunum að taka í eins og sagt er enda græjan spræk á þessum árum og ekki margar svona öflugar þegar hér var komið við sögu. En strákar tökum við okkur ekki bara vel út þarna,maður verður nú að vera góður við frændur sína sem eru margir í Drullusokkunum og koma með myndir sem þið hafið gaman af.
Flettingar í dag: 172
Gestir í dag: 35
Flettingar í gær: 524
Gestir í gær: 90
Samtals flettingar: 4662137
Samtals gestir: 614059
Tölur uppfærðar: 16.9.2019 04:26:01