M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

07.10.2010 01:10

Drullusokkar skipta um hjól

Drullusokkar hafa margir átt erfitt með að eiga sama hjólið lengi, og stundum skipta þeira bara til að skipta. Nokkrir hafa skipt um hjól á síðustu dögum, en þeir hafa allir ærna ástæðu til.
Viggi Lottó Hitti Heiðar snyrti á gatnamótum Hringbrautar og Njarðarbrautar, og bennti hann honum góðfúslega á að silfurgrátt færi honum engan vegin, þótt grá hár væru farin að læðast í vangana. Viggi fór á næstu sölu og keypti Honda CBR1000 og er gamla hjólið hans til sölu á Til sölu síðunni okkar
Nýja hjólið:


Hörður Snær #8 uppgvötaði að hann væri ekki orðinn afi og losaði sig við Harley og keypti handsmíðaða gersemi frá Ítalíu


Eyþór Á Dala-Rafni varð hins vegar Afi á dögunum og keypti af því tilefni Afahjól, - Harley Street-rod


Endilega látið okkur vita ef þið eruð að skipta um hjól eða bæta við í skúrinn! ;)
emoticon 
Flettingar í dag: 887
Gestir í dag: 71
Flettingar í gær: 851
Gestir í gær: 89
Samtals flettingar: 831730
Samtals gestir: 58326
Tölur uppfærðar: 26.4.2024 14:30:46