M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

18.09.2010 12:50

Aðalfundur 2010

Aðalfundurinn fór vel fram, flottur matur, góðir drykkir, og glæsileg skemmtiatriði!
Ungu sokkarnir fóru snemma heim, en af gömlu sokkunum fréttist á dansgólfi hallarinnar langt fram eftir morgni.
Skipt var um stjórn, þar sem synir tóku við af feðrum, ungir tóku við af öldnum, grannir tóku við af gildum o.s.frv.
Myndir frá hópkeyrslunni um daginn og fundi og mat um kvöldið eru komnar í myndasíðuna okkar

Grimmur sokkur, glaður sokkur og....

graður sokkur???

elskum kviðinn og strjúkum friðinn...

Myndasíðan okkar

Nokkrar myndir frá deginum á myndasíðu Sæþórs.

Eldra efni

Flettingar í dag: 844
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 640
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 5177867
Samtals gestir: 670231
Tölur uppfærðar: 23.1.2021 04:12:30