M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

23.08.2010 12:04

Í mynningu Geirs Valgeissonar


Eins og flestum Félagsmönnum ætti að vera kunnugt um að þá lést heiðurfélagi okkar og aldursforseti Geir Valgeirsson þann 11 ágúst síðasliðinn og fór útförin fram frá Stokkseyrarkyrkju laugadaginn 21 ágúst , Við Drullusokkar fjölmentum á staðinn og voru um 30 mótorhjól frá okkur á Stokkseyri en í heildina voru yfir 80 hjól á staðnum og gestir eitthvað á þriðja hundraðið, Við Drullusokkar viljum koma á þakklæti til aðstandenda og þökkum einig allar góðu stundirnar sem við áttum með Geir sem var frábær ferðafélagi og vinur okkar.Hér að neðan eru svo nokkrar myndir sem við og fjölskyldan höfum tekið í gegnum tíðina.



Hér er kappinn árið 1959 á Matchless 500cc ág 1946


Hér á Triumph Daytona 500cc árg 1972



Hér með syni sínum Gunnari Þór og Hjólið er Honda Gold Wing 1000cc árg 1977



Þessi er tekin þegar við fórum hríngveginn árið 2008



Og svo er það skyldan



Tveir gamlir og góðir



Hér er Dagrún leiðtogi Gamlingja með tvo Heiðursfélaga Hilmar Lúthesson og Geir.



Og auðvitað notuðu þeir tækifærið og náðu sér í koss



Takk fyrir allt og allt Geir.
Flettingar í dag: 934
Gestir í dag: 73
Flettingar í gær: 851
Gestir í gær: 89
Samtals flettingar: 831777
Samtals gestir: 58328
Tölur uppfærðar: 26.4.2024 15:13:04