M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

13.05.2010 11:58

Fleiri Sokkahjól af sýninguni 2010
Hér er NSU Spezial Max 250 cc árg 1956 í eigu Reymonds D Davis, Leifs Ásgeirssonar  sokks #183Hér er Suzuki GS 650 árg 1981 í eigu DR Bjössa sokks # 105Hér er Honda CBX 1000 árgerð 1979 í eigu Gunnars Geirssonar sokks # 67 en þetta er eitt þriggja cbx hjóla sem flutt voru til landsins ný á sínum tíma en þeim hefur nú aldeilis fjölgað síðan þetta hjól átti í gamla daga Einar Sigþórsson Sokkur # 3 og var hjólið þá rauttHér er Kawasaki z 1000 árg 1978 í eigu Hauks Richardssonar sokks # 79 við höldum að Drullusokkar hafi aldeilis ekki þurft að skammast sín fyrir gripina sem þeir sýndu þarna enda hver gripur öðrum glæsilegri

Eldra efni

Flettingar í dag: 337
Gestir í dag: 72
Flettingar í gær: 502
Gestir í gær: 84
Samtals flettingar: 4971399
Samtals gestir: 651886
Tölur uppfærðar: 6.8.2020 07:47:43