M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

02.02.2010 23:03

Honda CB 450 prufukeyrð

Mér sýnist hann vera að skoða hina fuglana

Þarna er hún loksins að verða klár. Það eru margar vinnustundir sem liggja að baki og pyngjan hefur léttst töluvert, enda er komin sex núll með einum fyrir framan. Þetta er nátturulega bilun á þessum síðustu og verstu tímun, og ekki nóg með það heldur er önnur í biðstöðu vegna varahlutavöntunar.

Eldra efni

Flettingar í dag: 194
Gestir í dag: 46
Flettingar í gær: 283
Gestir í gær: 53
Samtals flettingar: 4798178
Samtals gestir: 628919
Tölur uppfærðar: 21.1.2020 15:46:45