M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

18.01.2010 13:29

Bóklegt bifhjólanámÁgætu bifhjólaklúbbsfélagar

Grétar heiti ég og á rek Ekil ökuskóla. Ekill ökuskóli er eini ökuskólinn
á landinu þar sem hægt er að taka bóklegt ökunámskeið á netinu.

Mig langaði til að athuga hvort það væri möguleiki að auglýsa bóklega
ökunámið fyrir bifhjól á síðunni ykkar.

Bóklegt ökunám í fjarnámi fyrir bifhjól hefur fengið mjög góðar viðtökur
og þeir sem tekið hafa það námskeið almennt mjög sáttir við það námskeið.
Námskeiðið er byggt um á þann veg að nemandi getur unnið námskeiðið á þeim
tíma sem honum hentar og á þeim hraða sem honum hentar en þó innan þeirra
marka að hann hefur til þess styðst 7 daga en lengst 21 dag. Námskeiðinu
fyrir bifhjól hjá Ekli ökuskóla fylgir síðan einnig æfingaverkefni fyrir
bifhjól en Ekill er eini skólinn sem er að bjóða upp á sérstök
æfingaverkefni fyrir bifhjól á netinu og hafa þau verkefni verið eftirsótt
en aðeins þeir sem taka bóklegt ökunám hjá Ekli fá aðgang að þeim
verkefnum.

Þrátt fyrir að taka bóklegt hjá Ekli eru aðilar ekki skuldbundnir til að
taka verklegt hjá Ekli.-- Kveðja --
Ekill ehf
Grétar Viðarsson
Holtateigi 19
600 Akureyri
sími: 461-7800
fax: 461-7810
gsm: 894-5985
netfang: ekill@ekill.is

www.ekill.is

Eldra efni

Flettingar í dag: 387
Gestir í dag: 67
Flettingar í gær: 1048
Gestir í gær: 97
Samtals flettingar: 4977844
Samtals gestir: 652328
Tölur uppfærðar: 11.8.2020 10:13:06