M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

22.05.2009 15:13

Fleiri molar frá Óla Venna


Hvítt hjól í hvítum snjó. Zundappið í náttúrunni.


                                                 Vélasalurinn á Zundappinu


Fyrsta gerðin af Honda 50 mótor, en svona lítu þær út frá 1962 til 1967


Cb 160 mótorinn virkaði vel í Vestmannaeyjum á stuttum vegalengdum og var snöggur upp


Ægir Jónssom á fyrstu gerðinni af Hondu 50. Margir af þeim peyjum sem byrjuðu á Honda 50 í den héldu
áfram og fóru í stóru hjólin.

Flettingar í dag: 906
Gestir í dag: 40
Flettingar í gær: 1387
Gestir í gær: 121
Samtals flettingar: 826110
Samtals gestir: 57769
Tölur uppfærðar: 20.4.2024 11:26:52