M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
foldahraun25@gmail.com

Færslur: 2012 Nóvember

06.11.2012 18:50

Nokkrar gamlar auglýsingar.

Það er alltaf gaman af gömlum auglýsingabæklingum, og ábyggilega enn meira gaman ef maður er orðinn það aldraður að muna eftir þeim frá því að þeir voru nýjir.


HONDA CBX1000Kawasaki H1 500 two strokeSkítt með Súkkuna, djöfull er gallinn sem gellan er í töff, úr hverju ætli hann sé.Bretarnir verða að fá að fljóta með.Ariel Leader, já eða Honda CBR1000 "87

05.11.2012 20:11

Nokkrar vetrarlegar myndir.


Maður veltir því fyrir sér hvað skildi hafa farið úrskeiðis hér .... Hmmmm

Nú væri gott að vera með hita í handföngunum eins og Bryndís er með á Hornetinu.

Svo er spurning að fá almennilegar skrúfur í blöðrunar.

Þetta er ansi svalt....

03.11.2012 20:14

Ein með afturdekkið á tæru.
Hvar endar þetta með afturdekkin ? Þau bara breikka og breikka.

02.11.2012 17:14

Bræðurnir Biggi og Stebbi.


Hér eru tvær myndir sem ég tók árið 1987 af þeim bræðrum inní í Herjólfsdal og báðir á Triumph hjólum.

Og svo tvær teknar síðasliðið sumar hér er Stebbi kominn á Harley en Biggi á Triumph að sjálfsögðu.Og svo ein hér af þeim bræðrum ásamt Símoni Waagfjörð, undirrituðum og Gylfa Úranussyni blessuðum.

02.11.2012 00:10

Með eina vel búttaða aftan á.
Þessi er flottur með gömlu aftan á, og og neistaflugið aftan úr Ja það er nú það....

01.11.2012 08:41

HONDA MT50Nú þarf #1 að fá Bókabúðina til að panta eina svona fyrir Bísann.

Hvað skildu margir skilja þessa færslu ?

Eldra efni

Flettingar í dag: 387
Gestir í dag: 67
Flettingar í gær: 1048
Gestir í gær: 97
Samtals flettingar: 4977844
Samtals gestir: 652328
Tölur uppfærðar: 11.8.2020 10:13:06