M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

11.11.2014 17:22

Honda og aftur Honda hvað annað ?


Maður er orðin leiður á þessari færslu um Honduna í vetrargeymsluni svo þá er bara að halda áfram með Hondur.



Hér er Addi Steini á CBX inu sínum í sumar seinn því þarna er hann kominn með orginal pústið undir græjuna.



Mikið væri nú gaman að stilla upp við hliðina á græjuni næsta sumar og útkljá keppnina í eitt skipti fyrir öll í þuru og góðu veðri.
Flettingar í dag: 130
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 2200
Gestir í gær: 100
Samtals flettingar: 2375111
Samtals gestir: 106049
Tölur uppfærðar: 15.7.2025 01:31:01