M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

04.11.2014 14:52

Það er misjöfn vetrargeymsla mótorhjóla í Eyjum.


Já það er mismikill áhugi hjá sumum mótorhjólaeigendum varðandi góðar vetrargeymslur undir mótorhjól sín. En þessar myndir hér að neðan tók ég nú áðan af forláta CB 900 Hondu í vetrardvala. Ekki reyna að falast eftir gripnum því eigandinn lítur á þetta sem gullmola mikinn og ekki í umræðuni að láta það. En skoðum þetta aðeins nánar.



Hér liggur græjan á hliðini en hafði þó staðið á standaranum í nokkra mánuði.









Þetta var flott hjól Honda cb 900 F árg 1982.
Flettingar í dag: 1815
Gestir í dag: 53
Flettingar í gær: 4562
Gestir í gær: 54
Samtals flettingar: 2040269
Samtals gestir: 100790
Tölur uppfærðar: 30.4.2025 10:19:18