M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

09.10.2014 09:29

Enn eru það Hondur að sjálfsögðu.




Hér er það síðustjórinn okkar Sæþór Gunnarsson á 1000cc Hondu CBR (Að sjálfsögðu) hjólið hans er bókstaflega eins og nýtt úr kassanum þótt orðið sé 6 ára gamalt



Flott græja sem gert hefur góða hluti á kvartmílubrautini í Kapplahrauni. En Sæþór hefur náð þrusu flottum tímum þar.
Flettingar í dag: 2172
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 5668
Gestir í gær: 49
Samtals flettingar: 2796257
Samtals gestir: 111063
Tölur uppfærðar: 15.10.2025 19:00:50