M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

16.09.2014 07:36

Freddie og Goldwinginn hans Tryggva

Hver man ekki eftir Freddie Mercury í myndbandinu við lagið Crazy little thing called love.

Þar er sviðsmyndinn þessi flotti 1978 Goldwing, þetta gæti þess vegna verið svampurinn hans Tryggva, hver veit ?

Flettingar í dag: 2663
Gestir í dag: 44
Flettingar í gær: 2418
Gestir í gær: 76
Samtals flettingar: 2530631
Samtals gestir: 107943
Tölur uppfærðar: 20.8.2025 23:49:55