M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

15.09.2014 21:58

Í dalnum á laugardaginn


Í blíðuni hér á laugardaginn fórum við Drullusokkar í hópkeyrslu um bæinn okkar og stoppuðum m a í Herjólfsdal. Nokkrir okkar klöngruðust upp á klettinn sem Þjóhátíðin er sett á. við mynduðum og hér er sá fyrsti sem bröllti þarna upp. auðvitað Jenni rauði á henni Maríu sinni sem er Honda CB 550 árg 1976.



Flottur Jenninn á Mæju sinni.





Og ein svona í anda Sigurjóns Sigurðssonar á Freyjuni, en hann lék þetta á sama kletti með 750 Hondu sína árið 1972.
Flettingar í dag: 2310
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 5668
Gestir í gær: 49
Samtals flettingar: 2796395
Samtals gestir: 111065
Tölur uppfærðar: 15.10.2025 20:57:41