M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

14.07.2014 22:25

Stóra brettamálið.....continued......

Eins og kemur fram í færslunni hér að neðan, mætti Heimir á Yammanum sínum á eyjuna okkar (Isle of Westman). Hjólið hans hið fínasta en sumir þurftu að reka augun í að frambrettið sneri öfugt, þannig að því var kippt í liðinn á stundinni.
Heimir þvertekur fyrir að hafa sett það þveröfugt á enda þverhaus. En annað dularfullt mál kom svo í ljós stuttu seinna.

Það er nú e-ð öfugt við þessa mynd, en eigandi þessa hjóls rak einmitt augun í frambrettið hjá Heimi. ....
Flettingar í dag: 1602
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 18819
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 3045662
Samtals gestir: 112735
Tölur uppfærðar: 15.12.2025 09:05:29