M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

10.07.2014 13:38

Geir Jón og Þorgeir.




Hér er Geir Jón á Honduni sinni sem er 1300 cc



Geir Jón er sennilegast stærðsti drullusokkurinn alla vega í sentimetrum talið, en flottur er hann.



Hér er svo þorgeir Rikka á Hondu Sabre V 65, 1100 cc. en þorgeir er nýbúinn að versla sér þennan grip.
Flettingar í dag: 1164
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 8746
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 3089529
Samtals gestir: 112820
Tölur uppfærðar: 20.12.2025 05:31:35