M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

18.02.2014 23:11

Færeyjaferð..........



Nú eru nokkrir Drullusokkar að plana Færeyjaferð, planið er að fara frá Seyðisfirði þann 10.júlí. Bergur Guðna # 136 og Maggi á Drangavík #154 eru búnir að vera að plana túrinn og greinilegt er að Maggi ætlar ekki að lenda í sama veseni og Huginn á Huginn VE lenti í í bensínstoppi í Færeyjum því að hann ætlar að taka vélstjórann sinn með sér, þ.e.a.s. Gunna Jóns #178. En ef fólk hefur áhuga á að fljóta með þá er bara að heyra í þessum eðalgaurum.
Flettingar í dag: 2884
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 1284
Gestir í gær: 92
Samtals flettingar: 2560508
Samtals gestir: 108760
Tölur uppfærðar: 30.8.2025 10:45:41