M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

17.12.2013 10:37

Jóla(ó)gleði Drullusokka

Föstudaginn 20 des. Kl 19:01 ætlum við að hittast í Gullborgarhúsinu við Braggann og gera okkur dagamun, það verður boðið uppá flatbökur, nokkra bauka, belju fyrir beljuna og vatn á krana fyrir mig og hina aumingjana sem ekki drekka áfengi.
Einnig ætlar stjórnin að bera undir félagsmenn nokkrar hugmyndir sem snerta peningamál og atburði næstkomandi sumars, við vonumst til að sjá sem flesta.

Þessi fundur verður haldinn í staðinn fyrir fimmtudagshittinginn.

Kv. Stjórnin.

Eldra efni

Flettingar í dag: 3959
Gestir í dag: 60
Flettingar í gær: 3801
Gestir í gær: 8
Samtals flettingar: 3221316
Samtals gestir: 113603
Tölur uppfærðar: 28.1.2026 10:01:22