M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

06.12.2013 21:29

Einn flottur að græja sig í hjólatúr.

Þetta er óborganlegt videó af eldri manni að finna sig til fyrir ökuferð á hjólinu sínu, sem að mér þykir reyndar ansi flott, Honda Dream 50 1997 með tveimur yfirliggjandi kambásum o.fl. fíneríi. En takið eftir því hvernig dúddinn vippar hjálminum á hausinn.


Eldra efni

Flettingar í dag: 4103
Gestir í dag: 60
Flettingar í gær: 3801
Gestir í gær: 8
Samtals flettingar: 3221460
Samtals gestir: 113603
Tölur uppfærðar: 28.1.2026 11:28:31