M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

14.07.2013 10:31

Kollþrykktur hinn eini sanni




Hér eru nokkrar af Kollþrykkt sem er fæddur  og uppalinn Vestmannaeyjingur en á vissum tímapunkti sendum við hann upp á Norðurey svona til að jafna út greindavísitöluna sem hækkaði helling á báðum stöðum við þennan snildar gjörning okkar skerbúa.



En þrykktur er flottur og alltaf til í bullið. Einig getur hann átt það til að spteyta sig á eðal munnræpu og það sem hann tekur sér fyrir hendur blessaður drengurinn það gerir hann vel það má hann eiga.



Hér er kallinn á náttbrókum við Súkku eina sem hann er búinn að lakka alveg í tættlur og sagði hann mér að gripurinn hafi þyngst töluvert við gjörninginn eða um fleirri kg.
Flettingar í dag: 2668
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 2726
Gestir í gær: 45
Samtals flettingar: 2533362
Samtals gestir: 107958
Tölur uppfærðar: 21.8.2025 04:26:11