M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

13.07.2013 09:02

Honda 50 árg 1968




Hér er eitt af mínum fyrstu hjólum Honda 50 cc árg 1968 þarna búinn að mixa í það mótor úr gamalli 1963 árg Hondu sem var með undir liggjandi knastás og þetta líka svaka copper stýri 12 tommu hátt og var það fengið af gömlu Matchless hjóli sem hér var. Já ekki getur hann Óli minn nú kallað þetta orginal hjól og greinilegt að drengurinn  sem átti þetta hjól hefur bara þroskast töluvert í gegnum áratugina og látið af þessum bull breitingum sem sumir eru barasta fastir í. Svo þegar upp er staðið þá er orginalinn altaf bestur Ekki satt Óli ?

Eldra efni

Flettingar í dag: 223
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 3801
Gestir í gær: 8
Samtals flettingar: 3217580
Samtals gestir: 113545
Tölur uppfærðar: 28.1.2026 01:49:20