M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

01.07.2013 05:22

Enn meira af kvartmílu.....

Við vorum tveir frá Eyjum á kvartmílubrautinni um helgina, ég (Sæþór) og Björgvin #65.
Þetta var fínasti keppnisdagur þó svo að ég hafi ekki náð taktinum þennan daginn. Bjöggi bætti sinn persónulega tíma um 0,3 sek. sem er hellingur.
Gaman af þessu. hér er smá klippa sem tekin er á hjólinu mínu.....

Flettingar í dag: 1257
Gestir í dag: 41
Flettingar í gær: 4562
Gestir í gær: 54
Samtals flettingar: 2039711
Samtals gestir: 100778
Tölur uppfærðar: 30.4.2025 08:53:09