M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

11.02.2013 19:52

The race is on......

Sú saga gengur um Vestmannaeyjabæ að félagarnir séu farnir að gera hjólin klár og eigi í raun bara eftir að finna dagssetningu !!!!!!

CB750 Superman-style

Vs.

850 Commando
 (Biggi segir að 850 tákni ekki lengur kúpikatöluna heldur hestaflafjöldann)


Flettingar í dag: 1277
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 1415
Gestir í gær: 13
Samtals flettingar: 2998731
Samtals gestir: 112325
Tölur uppfærðar: 2.12.2025 14:29:10