M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

16.12.2012 10:05

Meira af 1937 Triumpnum




Hér situr Triumph hjólið eigandinn Anton Grímsson frá Haukabergi en myndin er tekin á strandveginum um 1942.



Set þessa hér aftur en myndin er óvenju skýr.



Hér eru svo myndir af sama hjóli eins og það lítur út í dag, en hjólið er sínt svona á byggðasafninu á Hornafirði.



Það hefði nú mátt skvera þennan grip upp og gera eins og hann leit út í upphafi. því svona útlítandi er hjólið hálfgert kuml.
Flettingar í dag: 1333
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 2307
Gestir í gær: 40
Samtals flettingar: 2436618
Samtals gestir: 106664
Tölur uppfærðar: 30.7.2025 19:08:45