M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

13.11.2012 17:35

BSA Thunderbolt 650 cc árg 1971




Hér er ein mynd af BSA Thunderbolt hjóli sem ég átti um 1982 en það komu ekki mörg Thunderbolt hjól hingað til lands kanski tvö eða þrjú. En hinsvegar kom hellingur af Ligthning hjólum af þessari árgerð sem var 1971.
Flettingar í dag: 2697
Gestir í dag: 31
Flettingar í gær: 1284
Gestir í gær: 92
Samtals flettingar: 2560321
Samtals gestir: 108757
Tölur uppfærðar: 30.8.2025 08:29:24