M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

06.10.2012 21:21

Meira grams

Hann Dolli #10 (maðurinn á þríhjólinu) sendi okkur nokkrar skemmtilegar myndir sem hann er búinn að vera skanna. Mikið af myndunum er af Jóni Trausta #81 heitnum, fæstar eru mótorhjólatengdar en samt alveg við hæfi að hafa þær hér inná síðunni okkar.

Hluti af árgangi 1961, Dolli, Jón Trausti og Laugi.

Hér er Jón Trausti á 650 Kawa ( að ég held)

Darri #61 á 750 Kawasaki two stroke, gaman væri að eiga þennan Kawa í dag.

Flettingar í dag: 481
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 2155
Gestir í gær: 30
Samtals flettingar: 3000090
Samtals gestir: 112343
Tölur uppfærðar: 3.12.2025 04:39:20