M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

13.09.2012 09:46

Forjappa á Daxinn.




Það eru uppi á borðinu ýmsar breitingar hjá formanninum varðandi nöðru race og nú er verið að setja upp forþjöppu eða keflablásara á Daxinn svo aflið verði það mikið að þegar Hilmar tæmer tekur næst í að þá ætti kallinn að kyngja fölsku tönnunum þegar sparkið kemur inn.

Eldra efni

Flettingar í dag: 2487
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 9938
Gestir í gær: 7
Samtals flettingar: 3165208
Samtals gestir: 113226
Tölur uppfærðar: 14.1.2026 15:01:44