M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

25.08.2012 23:30

Smá af Samförini í dag.


Set hér nokkrar myndir frá í dag en þetta var að vanda frábær ferð í alla staði og ekki dropi úr lofti farnir voru rúmmir 500 km hjá þeim sem lengst fóru. Vil nota tækifærið og þakka öllum fyrir frábæran dag.



Hér er allur hópurinn saman sem taldi 20 manns og skiptist þetta nokkuð jafnt niður á milli klúbba.



Við Ferstikklu í Hvalfirði







Fundum tvo traktora við Hvanneyri í Borgarfirði. En nánar af ferðini síðar


Flettingar í dag: 2313
Gestir í dag: 59
Flettingar í gær: 4562
Gestir í gær: 54
Samtals flettingar: 2040767
Samtals gestir: 100796
Tölur uppfærðar: 30.4.2025 11:24:55