M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

11.08.2012 09:44

Ein gömul mótorhjólamynd úr Eyjum




Hér er ein gömul mynd af Gylfa Gunnarssyni, Gunnars prentara myndin er tekin fyrir utan Hótelbúðina þar sem nú er Sýslumanshúsið. Hjólið sem Gylfi átti þarna er af tegundini Triumph Speed Tvinn 500 cc og er af árgerð 1946. Þetta hjól er enn til hér í Eyjum en það á í dag Gylfi Úraníusson og er hjólið tibúið til samsettningar eftir uppgerð. Þegar ég var gutti átti Triumphinn Finnur í Sandpríði. Myndin kemur frá Mugg Pálssyni.

Eldra efni

Flettingar í dag: 1888
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 5392
Gestir í gær: 13
Samtals flettingar: 3170001
Samtals gestir: 113236
Tölur uppfærðar: 15.1.2026 07:49:26