M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

15.07.2012 00:50

Úti í London vorið 1981




Hér eru Helena X1, Addi bróðir, Einar Sigþórs og Tjalli fyrir utan fræga búð í London sem seldi allt milli himins og jarðar í mótorhjól sem voru jú lífið á þessum árum.



Hér erum við svo, Ég, Einar og Addi vel mettir eftir að hafa verslað í Big Bike búðini, svo þegar við komum þarna aftur árið 1983 þá var búið að loka sjoppuni og veröldin hrundi enda lítill heimurinn hjá guttunum.


Flettingar í dag: 1157
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 1875
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 2825260
Samtals gestir: 111165
Tölur uppfærðar: 20.10.2025 09:05:37