M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

11.07.2012 12:27

Steini kokkur prufar Hondu cb 500




Hér sjáum við Steinar Ágústsson eða Steina kokk, Steini var nú aldrei neinn mótorhjólamaður en brá á leik fyrir utan skýlið á fimmtudeginum fyrir þjóðhátíð árið 1980. Það lá vel á kalli enda eitt alsherjar fillirí framundan hjá Steina en kallinn var eins og Njáll á Bergþórshvoli honum óx ekki skegg.
Flettingar í dag: 1257
Gestir í dag: 41
Flettingar í gær: 4562
Gestir í gær: 54
Samtals flettingar: 2039711
Samtals gestir: 100778
Tölur uppfærðar: 30.4.2025 08:53:09