M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

10.07.2012 18:47

Frá síðasta fimmtudagsfundi

Það voru nokkrir sokkar sem hittust síðastliðið fimmtudagskvöld þar sem nýju drullusokkanælurnar voru frumsýndar.

Málin rædd

Eyþór mætti á Busuni sem hann keypti nýlega, glæsileg græja hjá Eyþóri.

Fiddi að fara (samt ekki í fýlu)

Gylfi #14 mætti og fékk þetta glæsilega heiðursmerki.

Merkið kemur flott út.

Busa.....

CB750 1971

Flettingar í dag: 1212
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 1875
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 2825315
Samtals gestir: 111165
Tölur uppfærðar: 20.10.2025 09:26:38