M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

08.07.2012 20:46

Bergur Guðna á nýja hjólinu.

Bergur skipti um hjól á dögunum, hann átti áður Honda VT 750 sem hann setti uppí þennan Suzuki Intruder 1800.

Þessi græja er fullorðins enda 1050cc stærra en gamla hjólið.

Flettingar í dag: 1212
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 1875
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 2825315
Samtals gestir: 111165
Tölur uppfærðar: 20.10.2025 09:26:38