M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

29.06.2012 14:20

Nokkrir af ferðafélögunum




Hér er Hermann Haraldsson við V Maxinn sinn sem er af árg 1985 og hjólið því orðið 27 ára gamalt, Hermann er búinn að endusmíða Maxinn frá grunni eins og sjá má á myndini.



Hér eru svo frændurnir Darri og Hermann en þeir eru systrasynir og báðir harðir hjólarar frá unga aldri



Hér er Símon með fullfermi sjálfan docktorinn og allt hanns hafurtask aftan á eldflaugini og svo hvarf afturdekkið á leiðini niður í Borgarnes.



Kási flottur að vanda.



Áður en lagt var í ann heim á leið.
Flettingar í dag: 1532
Gestir í dag: 48
Flettingar í gær: 4562
Gestir í gær: 54
Samtals flettingar: 2039986
Samtals gestir: 100785
Tölur uppfærðar: 30.4.2025 09:36:12