M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

09.06.2012 11:06

Nýja og gamla lúkkið á Gold Wingnum



Hér eru bæði settin á gamla það er nú mun líflegra yfir honum með bláa litinn en kíkjum aðeins á þetta.





Hér í gamla svarta lúkkinu.





Og svo hér í nýja litnum, þetta er flott unnið hjá Sæþóri í Bragganum enda er hann löngu orðin profesional málari.
Sennilega er ekkert mótorhjól á landinu sem gegur undir fleirri nöfnum en þetta. Tökum smá dæmi með það. Fyrir norðan er það Svampurinn, hér í eyjum er það stóri Daxinn. Sumir segja Óld Winginn, og svo kórónar bókabúðin það því hún kallar það alltaf Góldfingerinn. En hvað um það þá er gamli flottur og frábær ferðafélagi.
Flettingar í dag: 2794
Gestir í dag: 69
Flettingar í gær: 4562
Gestir í gær: 54
Samtals flettingar: 2041248
Samtals gestir: 100806
Tölur uppfærðar: 30.4.2025 16:32:32