M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

05.05.2012 19:13

Geiri á Victory hjóli sínu.




Hér er Hólmgeir Austfjörð á Victory hjóli sínu því fyrsta þessarar tegundar hér í Eyjum hjólið er 100 cubik tommur sem ætti að vera um 1800 cc Geiri rekur matsölustaðinn 900 Grillhús og vonandi verður mikið af hjólafólki þar í mat í sumar eins og hjá Stebba kokk sokk # 100 sem rekur matsölustaðinn Kaffi María ásamt X1 og vonandi að mótorhjólafólk ofan af fasta landinu verði tíðir gestir hér hjá okkur í sumar og fylli belginn vel hjá þeim félögum enda ætti Landeyjahöfn að virka vel fram á haustið.
Flettingar í dag: 1981
Gestir í dag: 56
Flettingar í gær: 4562
Gestir í gær: 54
Samtals flettingar: 2040435
Samtals gestir: 100793
Tölur uppfærðar: 30.4.2025 10:41:18