M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

07.03.2012 10:31

Smá Gold Wing syrpa frá síðasta sumri.


Þar sem gamli Old Winginn minn er í smá yfirhalningu þessa dagana þá kemur hér smá ferðasyrpa frá síðastliðnu sumri.



Kíkt var á Gullfoss í júní.



Og Bókabúðin var með í för.



Ég bað Bókabúðina að taka eina mynd af hjólinu og hér er hún.



Óskar á Háeyri skipstjóri og útgerðarmaður á Frá VE 78 er hrifinn af gamla Goldaranum enda flottur í ferðir í Grenilæk á sumrin.



Þarna mætti halda að Rússnenskir innflytjendur væru á ferðini á gamla.



Svo þurfti að klappa gamla svona eins og gömlum hund þá leið honum vel blessuðum.
Flettingar í dag: 2688
Gestir í dag: 68
Flettingar í gær: 4562
Gestir í gær: 54
Samtals flettingar: 2041142
Samtals gestir: 100805
Tölur uppfærðar: 30.4.2025 15:48:05