M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

04.03.2012 21:02

Gumma-grams hluti 1.

Gummi #73 eða el múró eins og flestir segja er búinn að vera að gramsa í gömlum myndum frá sér, hann sendi okkur þónokkrar sem gaman er að skoða.


Þetta er Kawasaki Z 750 sem að Hlynur Sigmunds átti um tíma, myndin er tekin ca 1988-1990.

Hér er Gummi á HONDA CBR900RR Fireblade 1995 sem hann átti í smá tíma. Egill #133 keypti hjólið svo af honum. Mynd tekin 1998

Hér eru svo hjónin Gummi og María á sama hjólinu 1998.
Flettingar í dag: 606
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 4129
Gestir í gær: 30
Samtals flettingar: 2654826
Samtals gestir: 109858
Tölur uppfærðar: 17.9.2025 03:53:09