M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

28.02.2012 10:59

Suzuki GT 750.


Hér eru myndir af Suzuki GT 750 sem gjarnan var kölluð Water Buffalo úti í heimi, Dr Bjössi ætti að vera ánægður með þessa Súkku enda búið að preppa hana vel upp.





Hún er nokkuð vígaleg þessi 750 Súkka



Það komu 3 svona vatnskældar 750 Súkkur til landsins árið 1975 tvær rauðar og ein blá en sú bláa kom ný hingað til Eyja og átti hana Guðni Ingvar Guðnason sokkur # 196.



Þetta gæti nú bara verið GT 750 Súkkan hans Guðna Ingvars.

Eldra efni

Flettingar í dag: 3408
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 9938
Gestir í gær: 7
Samtals flettingar: 3166129
Samtals gestir: 113227
Tölur uppfærðar: 14.1.2026 16:49:28