M.C. Drullusokkar Stofnað 04.05.06.

Hvetjum félagsmenn til að senda inn myndir af sér og hjólunum sínum í félagaskrána.
Einnig ef þið eruð með skemmtilegar hjólamyndir, fréttir eða aðrar tilkynningar sem eiga heima hér.
[email protected]

22.01.2012 16:01

Husqvarna concept

Husqvarna kynnti nú um helgina concept útgáfu af baja hjóli á mótorhjólasýningu í NewYork. Hjólið er svona all season græja með 70s lúkki.
Hjólið er 650cc, eins cylenders, vatskælt með beinni innspýtingu, Brembo bremsum 17" afturdekki og 19" framdekki. Mótorinn kemur frá BMW, en BMW á einmitt Husqvarna.



Framljósið er LED og hrikalega töff.

Hér er The king of cool, Steve McQueen á Husqvarna 400 1971 sem svipar til nýja concept hjólsins.


Flettingar í dag: 2162
Gestir í dag: 59
Flettingar í gær: 4562
Gestir í gær: 54
Samtals flettingar: 2040616
Samtals gestir: 100796
Tölur uppfærðar: 30.4.2025 11:03:15